Fara í innihald

Sporvala

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sporvala

Sporvala, stundum kölluð ellipsoíða, er þrívíður hlutur þar sem skurðflöturinn við sléttu er sporaskja eða hringur. Hægt er að hugsa sér að sporvala framkallist við það að snúa sporöskju um annað hvort langásinn eða skammásinn.