Fara í innihald

Spilliefni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Varúðarskilti við urðunarstað fyrir ílát utan af skordýraeitri.

Spilliefni er úrgangur sem hefur eða getur haft skaðleg áhrif á umhverfi og heilsu manna. [1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Sjá einnig reglugerð um skrá yfir úrgang og mat á hættulegum eiginleikum úrgangs nr.1040/2016.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.