Spilafíkn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Spilafíkn er fíkn þar sem viðkomandi ræður ekki við löngun sína til að stunda fjárhættuspil. Rannsóknir hafa sýnt fram á samband spilafíknar og vöntunar á neroadrenalíni eða serótóníni. Um 90 % spilafíkla eru karlmenn. Tíðni er áætluð á bilinu 0,4% - 2,1%




  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.