Speightstown
Útlit
Speightstown er lítill bær á eyjunni Barbados í Karíbahafi. Það er stærsti bær Saint Peter-sóknarinnar með yfir 3.600 íbúa.
Speightstown er lítill bær á eyjunni Barbados í Karíbahafi. Það er stærsti bær Saint Peter-sóknarinnar með yfir 3.600 íbúa.