Spínat

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Spínat
Spínat í blóma
Spínat í blóma
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasbálkur (Caryophyllales)
Ætt: Skrauthalaætt
Ættkvísl: Spinacia
Tegund:
S. oleracea

Tvínefni
Spinacia oleracea
L.

Spínat (fræðiheiti: Spinacia oleracea) er jurt af skrauthalaætt. Spínat er einær planta (sjaldan tvíær), og getur náð allt að 30 cm hæð. Spínat getur þó lifað veturinn af í tempruðu beltunum. Spínat er mikið notað í salöt og matargerð.

Spínat inniheldur oxalsýru sem hefur neikvæð áhrif við langtímaneyslu. Spínat þarf að sjóða til þess að minnka magn oxalsýrunar.[heimild vantar]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.