Sotirios Kyrgiakos
Jump to navigation
Jump to search
Sotirios Kyrgiakos (gríska: Σωτήρης Κυργιάκος) er grískur varnarmaður fæddur þann 23. júlí 1979. Í augnablikinu er kappinn samningslaus. Sotirios þeytti frumraun sína inn á fótboltavellinum með aðalliði Panathinaikos tímabilið 1999/2000, þar sem hann hlaut verskuldaða athygli fyrir vasklega frammistöðu sína.