Fara í innihald

Sortuhnuðla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sortuhnuðla
Sortuhnuðla (Helvella lacunosa)
Sortuhnuðla (Helvella lacunosa)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Undirfylking: Pezizomycotina
Flokkur: Skálsveppir (Pezizomycetes)
Ættbálkur: Skálsveppabálkur (Pezizales)
Ætt: Skupluætt (Helvellaceae)
Ættkvísl: Skuplur (Helvella)
Tegund:
H. lacunosa

Tvínefni
Helvella lacunosa

Sortuhnuðla eða svartskupla[1] (fræðiheiti: Helvella lacunosa) er ætisveppur af skiptingu asksveppa. Sveppurinn er mjög óreglulegur eða knipplaður, dökkgrár eða svartur og holdið þunnt og fölgrátt. Hann verður allt að 8 sm langur og 5 sm breiður. Hann vex í skógarbotnum þar sem sól nær að skína. Sortuhnuðla er eitruð hrá og því þarf að sjóða hana vel fyrir neyslu og henda soðinu.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8
  Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.