Ryðreynir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Sorbus rufopilosa)
Jump to navigation Jump to search
Ryðreynir
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Reyniviður (Sorbus)
Undirættkvísl: Albocarmesinae
Tegund:
S. rufopilosa

Tvínefni
Sorbus rufopilosa
C.K. Schneid.[1]

Ryðreynir (Sorbus rufopilosa) er reynitegund.

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Runni eða lítið tré, 2,7 til 5m hár. Blöðin eru fjöðruð, með 8 til 14, sjaldan 17 smáblöð, 6 til 10 sm. löng. Blómin eru í litlum hálfsveip, bleikleit. Berin eru rauð eða bleik, 8 -10 mm að þvermáli.[2]

Litningatala er 2n= 34

Útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Ryðreynir vex í Nepal, Burma, Indlandi, Sikkim, Tíbet og Kína (Guizhou, Sichuan og Yunnan fylkjum) í 2700 til 400m y. sjávarmáli. Yfirleitt í skóglendi í dölum.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. C.K. Schneid., 1906 In: Bull. Herb. Boissier, ser. 2, 6(4): 317
  2. Flóra Kína http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=2&taxon_id=200011713
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.