Solid Clouds

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Solid Clouds
Rekstrarform Íslenskur tölvuleikjaframleiðandi
Stofnað 2013
Staðsetning Reykjavík Ísland
Starfsfólk 15 (2018)
Vefsíða https://www.solidclouds.com/

Solid Clouds er íslenskur tölvuleikjaframleiðandi með aðsetur í Reykjavík, Íslandi . [1] [2] Það var stofnað árið 2013 af Stefáni Gunnarssyni og Stefáni Þór Björnssyni [3] Árið 2013 hóf Solid Clouds þróun á netleiknum Starborne. Við þróun á leiknum var notast við Unity þróunarumhverfið. Leikurinn er sambland af 4X og fjölspilunarleik. [4] [5] [6] Árið 2016 var Solid Clouds valið Nordic Showcase á árlegri Slush ráðstefnu. [7] Þróun Starborne hefur fengið góða umfjöllun hjá erlendum fjölmiðlum sem fjalla um tölvuleiki. [8]

  1. http://icelandictimes.com/solid-clouds/?lang=is. {{cite web}}: |title= vantar (hjálp)
  2. https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2017/09/05/ny_stjorn_hja_solid_clouds/. {{cite web}}: |title= vantar (hjálp)
  3. http://www.northlandsquare.com/2016/06/profile-solid-clouds-iceland/. {{cite web}}: |title= vantar (hjálp)
  4. https://venturebeat.com/2015/05/13/the-new-ccp-in-iceland-is-making-a-broswer-strategy-game-with-1-5m-hexagons/. {{cite web}}: |title= vantar (hjálp)
  5. https://www.crunchbase.com/organization/solid-clouds. {{cite web}}: |title= vantar (hjálp)
  6. https://venturebeat.com/2018/05/16/microsoft-controller-makes-gaming-more-accessible-to-people-with-disabilities/. {{cite web}}: |title= vantar (hjálp)
  7. http://northstack.is/index.php/2016/11/15/rvx-and-solid-clouds-to-represent-iceland-at-slush-nordic-showcase-2016/. {{cite web}}: |title= vantar (hjálp)
  8. http://worthplaying.com/article/2017/5/18/news/103610/. {{cite web}}: |title= vantar (hjálp)