Fara í innihald

Kvöldskuggi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Solanum villosum)
Kvöldskuggi

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Undirríki: Tracheobionta
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Undirflokkur: Asteridae
Ættbálkur: Kartöflubálkur (Solanales)
Ætt: Náttskuggaætt (Solanaceae)
Ættkvísl: Solanum
Tegund:
Kvöldskuggi

Tvínefni
Solanum villosum
Mill.
Þroskuð ber á gulu afbrigði kvöldskugga

Kvöldskuggi (fræðiheiti: Solanum villosum) er einær jurt af náttskuggaætt ættuð frá Evrasíu og hefur breiðst út til Ástralíu og N-Ameríku.[1] Hún er nokkuð nýtt til matar, sérstaklega nýir sprotar og blöð, sem og þroskuð ber.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „USDA Plants Database“. plants.sc.egov.usda.gov. Sótt 17. febrúar 2024.
  2. „Solanum villosum - Useful Tropical Plants“. tropical.theferns.info. Sótt 17. febrúar 2024.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.