Sokkabrúða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Nokkrar sokkabrúður

Sokkabrúða er handbrúða eða sérstök gerð af leikbrúðu sem gerð er úr sokki þannig að hendi er stungið inn í sokkinn og þumli í hæl en fingrum í tá og þannig myndast munnur eða gin á sokkabrúðunni sem virðist tala þegar höndin er hreyfð.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.