Fara í innihald

Sognfjörður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
.

Sognfjörður (n. Sognefjorden) er lengsti fjörður í Noregi, um 205 km að lengd, og næst lengsti fjörður í heimi. Sognfjörður er í Sogn og Fjarðafylki og skiptist í fjölda minni fjarða sem kvíslast af honum.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Noregi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.