Sognfjörður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
.

Sognfjörður (n. Sognefjorden) er lengsti fjörður í Noregi, um 205 km að lengd, og næst lengsti fjörður í heimi. Sognfjörður er í Sogn og Fjarðafylki og skiptist í fjölda minni fjarða sem kvíslast af honum.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi landafræðigrein sem tengist Noregi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.