Fara í innihald

Snæreynir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Snæreynir

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Reyniviður (Sorbus)
Tegund:
S. forrestii

Tvínefni
Sorbus forrestii
McAll. & Gillham

Snæreynir (Sorbus forrestii) er reynitegund. Hún er nefnd eftir George Forrest (1873-1932), breskum plöntusafnara.

Lítið tré eða runni með blágrænum fjöðruðum blöðum. Blómin eru hvít í hálfsveip. Berin eru skærhvít með rauðleitum enda. Hæð er allt að 12 metrum en yfirleitt 4-8 metrar.

Útbreiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

NV-Yunnan í Kína. [1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Lystigarður Akureyrar“. Afrit af upprunalegu geymt þann 16. nóvember 2021. Sótt 16. nóvember 2021.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.