Fara í innihald

Snið:Tími/doc

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þetta snið er hannað til þess að virka eins og #time með íslenskustuðningi.

Þú getur sett inn dagsetningar með íslenskum mánaðarnöfnum, dögum og styttingum af þeim. Einnig getur þú sett inn skammstafirnar f.h. (fyrir hádegi) og e.h. (eftir hádegi).

  • Fyrsta gildi - Á hvaða formi dagsetningin á að vera, sjá kóðana á Hjálp:Þáttunar_aðgerðir#.23time.
  • Annað gildi - Dagsetning, á hvaða formi sem er.
  • Það er þó ein takmörkun á þessu sniði miðað við #time og hún er að sniðið tekur bara við tungumálakóðunum en og is.

{{Tími|m|1. janúar 2013}} skilar 01


{{Tími|F|1. janúar 2013|en}} skilar January


{{Tími|H|1. jan 2013 02:00 e.h.}} skilar 14


{{Tími|r}} skilar fim, 12 des 2024 23:12:47 +0000