Hjálp:Þáttunar aðgerðir
Þáttunar aðgerðir eru aðgerðir sem eru notaðar í sniðum til að sérhæfa þau.
#if
[breyta | breyta frumkóða]Þessi aðgerð ákvarðar hvort strengurinn sé tómur. Litið er á streng sem inniheldur eingöngu bil sem tóman streng. Kóðinn við þessa aðgerð er eftirfarandi.
{{#if: strengur | gildi ef strengurinn er ekki tómur | gildi ef strengurinn er tómur }}
#ifeq
[breyta | breyta frumkóða]Þessi aðgerð ber saman tvo strengi og ákvarðar hvort þeir séu eins. Tölur sem gefa sama tölugildi teljast sami strengurinn, en í öðrum tilvikum er samanburðurinn hástafanæmur og byggður eingöngu á einföldum texta.
{{#ifeq: strengur eitt | strengur tvö | gildi ef þeir eru eins | gildi ef þeir eru öðruvísi }}
#iferror
[breyta | breyta frumkóða]Þessi aðgerð tekur streng og gefur hvort hann innihaldi villu í þáttunaraðgerð.
{{#iferror: strengur | gildi ef strengurinn gefur villu | gildi ef stregurinn er réttur }}
Dæmi:
- {{#iferror: {{#expr: 1 + 2 }} | error }} → 3
- {{#iferror: {{#expr: 1 + X }} | error }} → villa
#ifexpr
[breyta | breyta frumkóða]Þessi aðgerð reiknar út og ákvarðar hvort niðurstaðan sé sú sem búist var við. Ifexpr er í raun bræðingur (blanda) á aðgerðunum expr og if.
{{#ifexpr: jafna | gildi ef hún gefur rétta niðurstöðu | gildi ef hún gefur ranga niðurstöðu }}
#ifexist
[breyta | breyta frumkóða]Þessi aðgerð tekur streng sem síðutitil og athugar hvort sú síða sé til. Ef síðan er til þá gefur hún true, annars false.
{{#ifexist: síðu titill | value if exists | value if doesn't exist }}
ifexist hefur takmarkanir á hversu oft hún getur verið notuð. Hún telst inn í takmörkunninni "vinnslufrek aðgerðar þáttunar köll". Sú takmörkun leyfir að hámarki 500 vinnslufrekar aðgerðir á einni síðu.
#switch
[breyta | breyta frumkóða]Þessi aðgerð tekur einn samanburðar streng sem hún ber saman við aðra strengi. Ef samsvörun finnst þá er sá strengur sem er aftan við samasem merki viðkomandi strengs gefinn.
Hægt er að fá sjálfgefið svar sem er gefið ef engin samsvörun finnst. Þetta sjálfgefna svar er hægt að gefa á tvo vegu; í fyrsta lagi með því að hafa streng án samasem merkis og í öðru lagi að hafa streng með forskeytið "#default = ".
{{#switch: samanburðar strengur | tilfelli = niðurstaða | tilfelli = niðurstaða | ... | tilfelli = niðurstaða | sjálfgefið svar }}
#time
[breyta | breyta frumkóða]Þessi þáttunar aðgerð tekur við dagsetningu (í gregoríska dagatalinu) og sníður hana samkvæmt þeirri málskipan sem er gefin. Ef engin dagsetning er gefin þá er notaður sá tími þegar síðan var síðast sótt.
{{#time: strengur sem á að sníða eftir | dagsetning | tungumálakóði }}
Fyrsta gildið getur innihaldið einn eða fleiri af þeim kóðum sem eru skilgreindir hér fyrir neðan.
Kóði | Lýsing |
---|---|
Ár | |
Y | Ár með fjórum stöfum. |
y | Ár með tveimur stöfum. |
L | 0 eða 1 eftir því hvort sé hlaupár |
o | ISO-8601 ár vikunnar |
Mánuður | |
n | Númer mánaðarins |
m | Númer mánaðarins með tveimur stöfum. |
M | Stytting á nafni mánaðarins. |
F | Fullt heiti mánaðarins |
xg | Heiti mánaðarins í eignarfalli |
Vika | |
W | Tveggja stafa númer vikunnar |
Dagur | |
j | Númer dags mánaðarins |
d | Tveggja stafa númer dags mánaðarins |
z | Dagur ársins (1. janúar = 0) |
D | Stytting á nafni dagsins |
l | Fullt nafn dagsins |
N | ISO 8601 dagur vikunnar (Mánudagur = 1, Sunnudagur = 7) |
w | Dagur vikunnar (Sunnudagur = 0) |
Klukkutími | |
a | Fyrir eða eftir hádegi, í litlum stöfum |
A | Fyrir eða eftir hádegi, í stórum stöfum |
g | Klukkutími á 12-klukkustunda tímabili |
h | Klukkutími með tveimur stöfum á 12-klukkustunda tímabili |
G | Klukkutími á 24-klukkustunda tímabili |
H | Klukkutími með tveimur stöfum á 24-klukkustunda tímabili |
Mínútur og sekóndur | |
i | Mínótur yfir síðasta klukkutíma |
s | Sekóndur með tveimur stöfum yfir síðustu mínótu |
U | Sekóndur frá áramótunum 1. janúar 1970. |
Tímabelti | |
e | Auðkenni tímabeltis |
I | 0 eða 1 eftir því hvort sé sumartími |
O | Munur við Greenwitch Main Time (GMT). |
P | Munur við GMT með tvípunkti. |
T | Skammstöfun tímabeltis |
Z | Munur tímabeltis í sekúndum. |
Annað | |
t | Fjöldi daga í tilgreindum mánuði |
c | ISO 8601 dagur, sama og Y-m-dTH:i:s+00:00 |
r | RFC 5322 dagur, sama og D, j M Y H:i:s +0000 |