Snið:Aðgreining

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Disambig.svg
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Aðgreining.

Notkun[breyta frumkóða]

Aðgreiningarsíða er síða sem vísar á aðrar síður sem myndu annars bera sama nafn.

Leiðbeiningar[breyta frumkóða]

Einfaldast er að búa til síðu með nafninu sem við á og bæta við {{aðgreining}} og svo lista yfir þá hluti sem gætu átt við og útskýra muninn á þeim lauslega.

Dæmi:


'''X''' getur átt við eftirfarandi:

* Bókina ''[[X (bók)|X]]'' eftir [[Y]]
* Kvikmyndina [[X (kvikmynd)|X]] eftir [[Z]] frá árinu 19YY
* Á [[Ísland]]i:
** Sveitarfélagið [[X (sveitarfélag)|X]]
** Bærinn [[X (bær)|X]]
* Kvennmansnafnið [[X (mannsnafn)|X]]
* [[X (norræn goðafræði)|X]] sjávargyðja í [[Norræn goðafræði|norrænni goðafræði]]
* Dýrategundina [[X (fugl)|X]]
* Í íþróttum:
** Íþróttina [[X (íþrótt)|X]]
** Íþróttafélagið [[X (íþróttafélag)|X]]

{{aðgreining}}

Stundum er hinsvegar til hugtak eða nafn, sem á oftast við og er þá sett {{aðgreiningartengill}} efst á þá síðu.

Til dæmis Mars, þar sést:

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir yfirlit yfir aðrar merkingar á Mars

Tengillinn bendir svo á Mars (aðgreining) þar sem svipaður listi og að ofan er til staðar.

Snið til að merkja aðgreingarsíður

Gildi sniðsins

This template prefers inline formatting of parameters.

Gildi Lýsing Gerð Staða
Síðuheiti 1

engin lýsing

Sjálfgefið
titill síðunnar
Dæmi
tómt
Sjálfvirkt gildi
tómt
wiki-page-name valfrjáls