Fara í innihald

Snøhetta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Snæhetta.
Snøhetta frá þjóðveginum E6.
vesturtoppur fjallsins.
Stöð norska hersins á tindinum Stortoppen.

Snøhetta (Snæhetta á íslensku) er fjall í Vestur-Noregi. Það er hæsta fjall Noregs fyrir utan Jötunheima (Jotunheimen) og er 2286 metrar yfir sjávarmáli. Norski herinn byggði útvarpssendistöð á fjallinu á sínum tíma.

Fyrirmynd greinarinnar var „Snøhetta“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 18. september 2016.