Snæreynir
Útlit
Snæreynir | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Sorbus forrestii McAll. & Gillham |
Snæreynir (Sorbus forrestii) er reynitegund. Hún er nefnd eftir George Forrest (1873-1932), breskum plöntusafnara.
Lýsing
[breyta | breyta frumkóða]Lítið tré eða runni með blágrænum fjöðruðum blöðum. Blómin eru hvít í hálfsveip. Berin eru skærhvít með rauðleitum enda. Hæð er allt að 12 metrum en yfirleitt 4-8 metrar.
Útbreiðsla
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Lystigarður Akureyrar“. Afrit af upprunalegu geymt þann 16. nóvember 2021. Sótt 16. nóvember 2021.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Snæreynir.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Sorbus forrestii.