Fara í innihald

Snædalur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Snædalur er lítið dalverpi sem gengur upp af Hamarsdal sunnanverðum í Hamarsfirði. Liggur mynni hanns í um 120 metra hæð yfir sjávarmáli. Eins og nafnið bendir til leysir snjó þar seint á vorin. Úr dalnum rennur Snædalsá og fellur hún í Snædalsfossi niður í Hamarsdal.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.