Smánetla
Útlit
Smánetla | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Urtica urens L. |
Smánetla (fræðiheiti: Urtica urens) er planta af netluætt. Hún er ættuð frá Evrasíu en finnst nú í Norður-Ameríku og Nýja-Sjálandi sem innflutt tegund.[1] Hún er talin brenna meira en brenninetla.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Vilda växter i Norden. Natur och Kultur. 1938. bls. 375.
- ↑ http://www.luontoportti.com/suomi/en/kukkakasvit/annual-nettle
- Signe Frederiksen et al., Dansk flora, 2. udgave, Gyldendal 2012. ISBN 87-02-11219-1.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Smánetla.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist smánetlu.
Wikilífverur eru með efni sem tengist smánetlu.