Smoljan
Útlit
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/1/10/Kaptaja.jpg/220px-Kaptaja.jpg)
Smoljan (búlgarska: Смолян) er bær og skíðastaður í Búlgaríu. Bærinn er í Rodopifjöllum syðst í landinu við landamærin að Grikklandi. Íbúar eru um 30 þúsund.
Smoljan (búlgarska: Смолян) er bær og skíðastaður í Búlgaríu. Bærinn er í Rodopifjöllum syðst í landinu við landamærin að Grikklandi. Íbúar eru um 30 þúsund.