Fara í innihald

Smjörvatnsheiði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Smjörvatnsheiði er heiði og forn fjallvegur sem liggur milli Jökulsárhlíðar og Vopnafjarðar. Sæluhús er á heiðinni og gamalt símahús. Pálmi Hannesson rektor í Menntaskólanum í Reykjavík (1929–1956) taldi Smjörvatnsheiði með erfiðustu heiðum er hann hafði farið yfir á Íslandi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.