Fara í innihald

Smjörpappír

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Smákökur á smjörpappír á bökunarplötu

Smjörpappír er pappír sem notaður er til að klæða bökunarplötur áður en hlutir sem á að baka eru settir ofan á. Smjörpappír kemur í veg fyrir að bakstur brenni við ofnplötuna.