Bökunarplata

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bakari tekur út ofni bökunarplötu með brauðbollum.
Plata klædd álpappír til að auðvelda þrif.

Bökunarplata eru flöt málmplata sem notuð er í ofni til að baka flata hluti eins og smákökur. Slíkar plötur eru oftast úr áli eða stáli. Stundum eru plöturnar húðaðar til að matur festist síður við þær. Stundum er bakað beint á plötu sem er smurð með smjörlíki eða annarri feiti en oft er bökunarplata klædd með smjörpappír, vaxpappír eða álpappír.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.