Sinfónísk ljóð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sinfónískt ljóð eða tónaljóð er hljómsveitarverk, oftast í einum þætti, sem ætlað er að skila til áheyrandans hughrifum ljóðs, sögu, málverks eða annars konar listaverks. Sinfónísk ljóð voru einkum vinsæl á rómantíska tímanum og framan af 20. öld. Meðal þekktra tónskálda sem þekkt eru af sinfónískri ljóðasmíð má nefna Franz Liszt, Claude Debussy, Jean Sibelius, Bedřich Smetana, Modest Mussorgsky og Richard Strauss.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.