Slembibreyta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Slembibreytur í líkinda- og tölfræði eru breytur sem taka á sig handahófskennd gildi. Við höfum í raun ekki áhuga á gildunum sem breyturnar taka heldur dreifingunni sem þær fylgja. Dreifingin segir til um líkurnar á því að slembibreyta taki ákveðið gildi.

Öfugt við aðrar stærðfræðilegar breytur taka slembibreytur ekki eitt fast gildi; öllu heldur er til mengi af mögulegum gildum sem þær geta tekið og taka þá hvert gildi með ákveðnum líkum.

Skilgreining[breyta | breyta frumkóða]

Slembibreyta er fall X sem varpar útkomurúmi í mengi rauntalna.

Dæmi[breyta | breyta frumkóða]

Skoðum eftirfarandi tilraun: Vel gerðum peningi er kastað sinnum. Látum tákna fiska og skjaldamerki.

Þá er útkomurúmið: = . Sérhvert í er röð af og . Athugum fjölda fiska eftir köst. Nú er hentugt að skilgreina slembibreytu:

,

fyrir = , í . Hér lítum við á X sem fall sem varpar í í mengi rauntalna.


Beta dreifing
Kí-kvaðrat dreifing
Veldisdreifing
Poisson dreifing
Gamma dreifing
Cauchy dreifing
Laplace dreifing
Lévy dreifing
Normaldreifing

Helstu gerðir slembibreyta[breyta | breyta frumkóða]

Strjálar slembibreytur[breyta | breyta frumkóða]

Samfelldar slembibreytur[breyta | breyta frumkóða]

Á lokuðum bilum[breyta | breyta frumkóða]

Á opnum hálflínum[breyta | breyta frumkóða]

Á allri rauntalnalínunni[breyta | breyta frumkóða]

Aðrar slembibreytur[breyta | breyta frumkóða]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]