Slash
Slash (fæddur Saul Hudson, 13. júlí 1965 í London) er bresk-amerískur gítarleikari Guns N' Roses og með sólóhljómsveitum sínum. Einnig var hann í hljómsveitinni Velvet Revolver.
Slash kom til Íslands ásamt hljómsveitinni sem að hann er meðlimur í Guns N’ Roses þann 24. júlí 2018 og héldu þeir vel heppnaða tónleika í Laugardalnum.
Plötur[breyta | breyta frumkóða]
Sóló[breyta | breyta frumkóða]
- Slash (2010)
Slash með Myles Kennedy & The Conspirators[breyta | breyta frumkóða]
- Apocalyptic Love (2012)
- World on Fire (2014)
- Living the Dream (2018)
Guns N' Roses[breyta | breyta frumkóða]
- Appetite for Destruction (1987)
- G N' R Lies (1988)
- Use Your Illusion I (1991)
- Use Your Illusion II (1991)
- "The Spaghetti Incident?" (1993)
Slash's Snakepit[breyta | breyta frumkóða]
- It's Five O'Clock Somewhere (1995)
- Ain't Life Grand (2000)
Velvet Revolver[breyta | breyta frumkóða]
- Contraband (2004)
- Libertad (2007)