Fara í innihald

Skógarmúrmeldýr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skógarmúrmeldýr

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Nagdýr (Rodentia)
Ætt: Íkornar (Sciuridae)
Ættkvísl: Múrmeldýr (Marmota)
Tegund:
M. monax

Tvínefni
Marmota monax
(Linnaeus, 1758)
Útbreiðsla skógarmúrmeldýrsins
Útbreiðsla skógarmúrmeldýrsins

Skógarmúrmeldýr (fræðiheiti: Marmota monax), stundum stytt sem einungis múrmeldýr, er tegund múrmeldýra sem finnst um norðurhluta Norður-Ameríku.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.