Skurfa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skurfa
Gewone spurrie plant Spergula arvensis.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasbálkur (Caryophyllales)
Ætt: Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae)
Ættkvísl: Spergula
Tegund:
S. arvensis

Tvínefni
Spergula arvensis
L.

Skurfa (fræðiheiti: Spergula arvensis[1]) er plöntutegund af hjartagrasaætt sem er algeng um alla Evrópu. Hún vex víða á Íslandi, en aðallega á suðurlandi.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26 May 2014.
  2. Flóra Íslands - Spergula arvensis
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.