Skuldatryggingarálag

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skuldatryggingarálag (eða CDS) er álag ofan grunnvexti skuldabréfs sem mælir hvað það kostar fyrir fjárfesta að kaupa vátryggingu gegn því að útgefandi viðkomandi skuldabréfs geti ekki staðið við skuldbindingar sínar. Skuldatryggingarálag er mælikvarði á markaðskjör sem bönkum bjóðast á alþjóðlegum skuldabréfamörkuðum.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.