Fara í innihald

Skriðuhnoðri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skriðuhnoðri
Skriðuhnoðri
Nærmynd af blómi
Nærmynd af blómi
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Steinbrjótsbákur (Saxifragales)
Ætt: Helluhnoðraætt (Crassulaceae)
Ættkvísl: Sedum
Tegund:
Skriðuhnoðri (S. annuum)

Tvínefni
Sedum annuum
L.

Skriðuhnoðri (fræðiheiti: Sedum annuum[1]) er einær planta af helluhnoðraætt (Crassulaceae). Hann er upprunninn frá Evrópu (til Íran)[2]

Hann vex í klettum og skriðum víða um Ísland upp að 700m hæð yfir sjó.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26 mars 2023.
  2. „Sedum annuum L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 25. mars 2023.
  3. „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 26. mars 2023.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.