Fara í innihald

Skrúðganga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skrúðganga í Bandaríkjum.

Skrúðganga er fólksfylking sem gengur við götu og er oft í búningum. Oft eru skrúðgöngur með lúðrasveitum og blöðrum. Skrúðgöngur eru haldnar af ýmsum ástæðum en yfirleitt til að halda eitthvað hátíðlegt.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.