Skrúðganga

Skrúðganga er fólksfylking sem gengur við götu og er oft í búningum. Oft eru skrúðgöngur með lúðrasveitum og blöðrum. Skrúðgöngur gerast fyrir margar ástæður en eru yfirleitt til að halda eitthvað hátíðlegt.
Skrúðganga er fólksfylking sem gengur við götu og er oft í búningum. Oft eru skrúðgöngur með lúðrasveitum og blöðrum. Skrúðgöngur gerast fyrir margar ástæður en eru yfirleitt til að halda eitthvað hátíðlegt.