Fara í innihald

Skráarnafn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skráarnafn er sérstök gerð af streng sem notaður er til þess að bera einkvæm kennsl á skrá sem geymd er í skráakerfi í tölvu. Sum stýrikerfi bera einnig kennsl á skráarsöfn á sama máta.

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.