Skotapils

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Maður klæddur í skotapils

Skotapils er hnésítt pils sem er hefðbundinn skoskur karlmannsbúnaður. Skotapils er oftastnær úr köflóttu ullarefni og er gert úr einum stranga sem getur verið allt að sjö metra langur. Pilsið er slétt á báðum endum en saumað og pressað í fellingar (plíserað) í miðjunni.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist