Fara í innihald

Skoda 130

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Škoda 130 L.
Škoda 130 á Englandi 1989.
Škoda 130 GL í Bratislava í Slóvakíu.

Skoda 130, Skoda 135 og Skoda 136 var arftaki Skoda 105/120/125 bílanna. Vélar í 130/135/136 voru heldur kraftmeiri en í eldri bílum. Skoda 130/135/136 voru síðustu Skoda-bílarnir með vélina aftur í.

Heiti Gerð Fram­leiddur Vél Hest­öfl Gírar
Škoda 130 L 742.13 1984–1988 1.3 L I4 58 Hö Bein­skiptur, 5 gíra
Škoda 130 GL 742.13 1984–1988 1.3 L I4 58 Hö Bein­skiptur, 5 gíra
Škoda 130 Rapid 743.13 1984–1988 1.3 L I4 58 Hö Bein­skiptur, 5 gíra
Škoda 135 L 742.135 1988–1990 1.3 L I4 58 Hö Bein­skiptur, 5 gíra
Škoda 135 GL 742.135 1988–1990 1.3 L I4 58 Hö Bein­skiptur, 5 gíra
Škoda 135 Rapid 747.135 1988–1990 1.3 L I4 58 Hö Bein­skiptur, 5 gíra
Škoda 136 L 742.136 1987–1990 1.3 L I4 62 Hö Bein­skiptur, 5 gíra
Škoda 136 GL 742.136 1987–1990 1.3 L I4 62 Hö Bein­skiptur, 5 gíra
Škoda 136 Rapid 747.136 1987–1990 1.3 L I4 62 Hö Bein­skiptur, 5 gíra
  Þessi bílagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.