Škoda 105/120/125

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nokkrar gerðir úr Škoda 105/120/125-línunni á bílasamkomu í Bretlandi 2006.
Škoda 105 L.
Škoda 105 L.

Skoda 105 er bifreið framleidd af Škoda frá 1976 til 1989. Hann var annar Skoda bíllinn með vélina aftur í. Þeir voru mjög algengir á Íslandi á 9. áratugnum. Nú eru mjög fáir eftir.

Gerðir[breyta | breyta frumkóða]

Heiti Gerð Framleiddur Vél Hestöfl Gírar
Škoda 105 S 742.10 1976–1987 1.0 L I4 45 hö 4-gíra beinskipting
Škoda 105 L 742.10 1976–1989 1.0 L I4 45 hö 4-gíra beinskipting
Škoda 105 GL 742.10 1981–1983 1.0 L I4 45 hö 4-gíra beinskipting
Škoda 105 SP 742.10 1982–1988 1.0 L I4 45 hö 4-gíra beinskipting
Škoda 120 742.12 1978–1983 1.2 L I4 49 hö 4-gíra beinskipting
Škoda 120 L 742.12 1976–1990 1.2 L I4 49 hö 4-gíra beinskipting
Škoda 120 LE 742.12 1982–1983 1.2 L I4 49 hö 4-gíra beinskipting
Škoda 120 GL 742.12 1984–1987 1.2 L I4 49 hö 5-gíra beinskipting
Škoda 120 LS 742.12X 1976–1987 1.2 L I4 54 hö 4-gíra beinskipting
Škoda 120 LX 742.12X 1984–1987 1.2 L I4 54 hö 5-gíra beinskipting
Škoda 120 GLS 742.12X 1976–1984 1.2 L I4 54 hö 4-gíra beinskipting
Škoda 120 GLS 742.12X 1984–1987 1.2 L I4 54 hö 5-gíra beinskipting
Škoda 125 L 742.12X 1988–1990 1.2 L I4 54 hö 5-gíra beinskipting
Škoda Garde 743.12X 1981–1984 1.2 L I4 54 hö 4-gíra beinskipting
Škoda Rapid 743.12X 1984–1985 1.2 L I4 54 hö 5-gíra beinskipting

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi bílagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.