Skjór
Skjór | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Pica pica Linnaeus, (1758) |
Skjór [1] (fræðiheiti: Pica pica) er fugl af hröfnungaætt. Skjórinn er þekktur fyrir að vera glysgjarn, enda safnar hann eða stelur smáhlutum sem glitra og kemur fyrir í hreiðri sínu.