Skipti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Skipti
Rekstrarform Eignarhaldsfélag
Stofnað Fáni Íslands Reykjavík, Íslandi (2005)
Staðsetning Ármúli 25, 108 Reykjavík
Lykilmenn Steinn Logi Björnsson, forstjóri
Starfsemi fjarskipti
Hagnaður f. skatta Increase2.svg 6 milljarðar ISK (2011)[1]
Hagnaður e. skatta Decrease2.svg -10,6 milljarðar ISK (2011)[1]
Eiginfjárhlutfall 14,5% (2011)[1]
Vefsíða skipti.is

Skipti er íslenskt fyrirtæki sem starfar einkum á sviði fjarskipta og upplýsingatækni.

"Hinn 12. febrúar 2014 var tilkynnt að stjórnir Skipta og Símans hefðu ákveðið að sameina rekstur félaganna með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins."[2]

Stærstu dótturfyrirtækin ef af samruna verður[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]