Skilanefnd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skilanefnd er nefnd sem er skipuð (eða kosin) til að standa fyrir skilum fyrirtækis á fjármunum, oftast eftir gjaldþrot. Skilanefnd starfar oft að því að höfða skaðabótamál gegn ýmsum viðskiptamönnum fyrirtækisins og einnig að taka á móti slíkum málum. Hlutverk hennar er að komast að eignum fyrirtækisins og skuldum og skila greinagerð.

Dæmi um skilanefndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.