Fara í innihald

Skessuketill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skessuketill í Finnlandi

Skessuketill er hola í klöpp sem hefur myndast við núning steinhnullunga sem þyrlast í hringiðu. Oft koma þeir ekki í ljós fyrr en straumþung á breytir farvegi sínum, og þá er þá helst að finna þar sem áður féll foss eða þar sem áður var hylur.

  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.