Fara í innihald

Skarfar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Skarfur)
Skarfur
Tímabil steingervinga: Síðkrítartímabilið? – nútíma
Skerjaskarfar
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Undirflokkur: Neornithes
Innflokkur: Neoaves
Ættbálkur: Árfetar (Suliformes)
Undirættbálkur: Sulae
Ætt: Phalacrocoracidae
Reichenbach, 1850
Ættkvísl: Phalacrocorax (en sjá grein)
Brisson, 1760
Tegundir

3-43, sjá grein

Skarfur (fræðiheiti: Phalacrocoracidae) er ætt pelíkanfugla sem telur um 40 tegundir um allan heim nema á eyjum í miðju Kyrrahafi. Skarfar eru sjófuglar sem halda sig við ströndina eða á vötnum nálægt sjó. Flestir skarfar eru dökkleitir eða svartir, með langan mjóan gogg með krók á endanum. Skarfar lifa á fiski og kafa eftir æti. Þeir verpa í varpnýlendum á skerjum og í klettum.

Toppskarfur og dílaskarfur eru tegundir sem hafa búsvæði á Íslandi.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.