Skarfaklettur
Útlit
64°9′21″N 21°52′8″V / 64.15583°N 21.86889°V Skarfaklettur var sker á Viðeyjarsundi í Reykjavík, um 400 metra norðvestan við Köllunarklett. Vegna landfyllinga við Sundahöfn er kletturinn núna landfastur og er nálægt Skarfagarði.
