Michael Ancher
Michael Ancher (9. júní 1849 – 19. september 1927) var danskur listmálari. Hann var ásamt konu sinni Anna Ancher einn af Skagamálurunum. Á danska þúsundkrónaseðlinum er mynd af þeim hjónum.
Michael Ancher (9. júní 1849 – 19. september 1927) var danskur listmálari. Hann var ásamt konu sinni Anna Ancher einn af Skagamálurunum. Á danska þúsundkrónaseðlinum er mynd af þeim hjónum.