Skýstrókur (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Skýstrókur
Twister
Skýstrókur (kvikmynd) plagat
Tegund {{{tegund}}}
Framleiðsluland {{{land}}}
Frumsýning Fáni Bandaríkjana 10. maí 1996

Fáni Íslands 6. september 2011

Tungumál Enska
Lengd 113 mín.
Leikstjóri Jan de Bont
Handritshöfundur Michael Crichton

Anne-Marie Martin

Saga rithöfundur
Byggt á {{{byggt á}}}
Framleiðandi Ian Bryce

Steven Spielberg
Kathleen Kennedy
Michael Crichton

Leikarar Bill Paxton

Helen Hunt

Sögumaður {{{sögumaður}}}
Tónskáld Mark Mancina
Eddie van Halen
(Aðalþema)
Kvikmyndagerð Jack Green
Klipping Michael Kahn
Aðalhlutverk
Aðalhlutverk
Íslenskar raddir {{{íslenskar raddir}}}
Fyrirtæki {{{fyrirtæki}}}
Dreifingaraðili {{{dreifingaraðili}}}
Aldurstakmark 12 ára
Ráðstöfunarfé $75.000.000 (áætlað)
Undanfari {{{framhald af}}}
Framhald {{{framhald}}}
Verðlaun {{{verðlaun}}}
Heildartekjur {{{heildartekjur}}}
Síða á IMDb

Skýstrókur eða Twister eins og hún heitir á móðurmálinu er bandarísk stórslysamynd sem Jan de Bont leikstýrði. Helen Hunt og Bill Paxton fara með aðalhlutverkin í myndinni sem vísindamenn sem elta upp hvirfilbyli. Myndin var önnur tekjuhæsta mynd ársins 1996 og voru um það bil 55 miljón miðar á hana seldir í Bandaríkjunum. Myndin fjallar um hóp af vísindamönnum sem reyna að fullkomna gagnasöfnunarvél sem er hönnuð til þess að fara upp í hvirfilbyli til þess að finna út hvað gerist innan í þeim. Innblástur að myndinni kom frá alvöru vísindaverkefnum eins og VORTEX. Skýstrókur var fyrsta bandaríska kvikmyndin í fullri lengd til þess að vera gefin út á DVD. Hún var einnig tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna fyrir „Bestu tæknibrellurnar” og „Besta hljóð.”

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.