Fara í innihald

Skósveinar (Aulinn ég)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skósveinar (enska: Minions) eru persónur úr bandarísku teiknimyndinni Aulinn ég frá árinu 2010 og framhaldsmyndum hennar. Skósveinarnir eru fylgismenn sem fylgja stjórnanda sínum og vinna fyrir hann af mikilli hollustu. Í teiknimyndunum eru skósveinarnir litlir gulir karlar sem eru fylgismenn illmennis. Árið 2015 kom myndin Skósveinarnir út, þar sem Skósveinarnir voru í aðalhlutverki.