Skógarlíf 2

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Skógarlíf 2
The Jungle Book 2
Leikstjóri
Handritshöfundur
Framleiðandi
Leikarar
Dreifingaraðili
Frumsýning
Lengd
Aldurstakmark {{{aldurstakmark}}}
Tungumál enska
Ráðstöfunarfé {{{ráðstöfunarfé}}} (áætlað)
Undanfari {{{framhald af}}}
Framhald {{{framhald}}}
Verðlaun {{{verðlaun}}}
Heildartekjur US$ 205.843.612
Síða á IMDb

Skógarlíf 2 (e. The Jungle Book 2), frumsýnd 2003, er bandarísk-áströlsk tónlistarteiknimynd framleidd af DisneyToon Studios.

Myndin er sjálfstætt framhald myndarinnar Skógarlíf (e. The Jungle Book ) sem Walt Disney gerði 1967. Myndin byggir á skáldsögunni Frumskógarbókin eftir Rudyard Kipling.

Talsetning[breyta | breyta frumkóða]

Ensku nöfn
Íslensk nöfn
Enska raddir
Íslenskar raddir
Mowgli Móglí Haley Joel Osment Gísli Baldur Gíslason​
Shanti Shanti Mae Whitman Karen Halldórsdóttir​
Ranjan Ranjan Connor Funk ​Rafn Kumar Bonifacius
Baloo Baloo John Goodman ​Egill Ólafsson
​Bagheera ​Bagheera Bob Joles Valdimar Flygenring​
Shere Khan Shere Khan Tony Jay Pálmi Gestsson​
Ranjan's father Ranjan's father John Rhys-Davies Harald G. Haralds​
Kaa Karún Jim Cummings Eggert Þorleifsson​
Colonel Hathi Colonel Hathi Jim Cummings Rúrik Haraldsson​
Lucky Lucky Phil Collins ​Hjálmar Hjálmarsson

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.