Skógarlíf 2
Útlit
Skógarlíf 2 | |
---|---|
The Jungle Book 2 | |
Tungumál | enska |
Heildartekjur | US$ 205.843.612 |
Skógarlíf 2 (e. The Jungle Book 2), frumsýnd 2003, er bandarísk-áströlsk tónlistarteiknimynd framleidd af DisneyToon Studios.
Myndin er sjálfstætt framhald myndarinnar Skógarlíf (e. The Jungle Book ) sem Walt Disney gerði 1967. Myndin byggir á skáldsögunni Frumskógarbókin eftir Rudyard Kipling.