Skálafell (Kjósarhreppi)
Útlit
| Skálafell | |
|---|---|
| Hæð | 771 metri |
| Land | Ísland |
| Sveitarfélag | Kjósarhreppur, Reykjavíkurborg |
![]() | |
| Hnit | 64°14′31″N 21°27′36″V / 64.2419°N 21.46°V |
| breyta upplýsingum | |
Skálafell er 771 metra hátt fjall austur af Esju. Skíðasvæði er við rætur þess.
