Sjónhimnuskemmdir
Útlit
Sjónhimnuskemmdir (retinopathy) er hvers konar skemmdir á sjónhimnu augna sem skerðingu á sjón. Algengasta orsök sjónhimnuskerðingar er sykursýki. Sjónhimnuskerðing af völdum sykursýki er aðalorsök blindu hjá fólki á vinnumarkaði. Það er talið að 5 % blindu í heiminum megi rekja til þess.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Greinin Retinapathy á ensku Wikipedia