Sjálfskviknun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Sjálfskviknun[1] (sjaldnar skrifað sjálfkviknun) er úrelt kenning sem fjallar um upphaf lífsins í lífvana efni og segir að þetta sé daglegt brauð.

Sjálfskviknun og orðaruglingur[breyta | breyta frumkóða]

Sjálfskviknun má ekki rugla saman við sjálfsíkviknun [2], eins og t.d. getur gerst þegar eldur kemur upp í fernisblautu sagi vegna efnahvarfa. Og sjálfskviknun má ekki heldur rugla saman við sjálfkveikju [3] í sambandi við bíla. Né heldur má rugla sjálfskviknun við sjálfsíkveikju sem stundum er haft um hið sama og sjálfsíkviknun, en einnig um það þegar sjálfsprottinn eldur tekur sig upp í líkama manns (enska: Spontaneous human combustion) sem á íslensku er þó oftast nefnt sjálfvakinn bruni. [4]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Færsla í Orðabanka íslenskrar málstöðvar um sjálfskviknun
  2. Tímarit.is
  3. Orðabók Háskólans
  4. Lesbók Morgunblaðsins 1988
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.